Íslenska


Fallbeyging orðsins „aðfaranótt“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall aðfaranótt aðfaranóttin aðfaranætur aðfaranæturnar
Þolfall aðfaranótt aðfaranóttina aðfaranætur aðfaranæturnar
Þágufall aðfaranótt/ aðfaranóttu aðfaranóttinni/ aðfaranóttunni aðfaranóttum aðfaranóttunum
Eignarfall aðfaranætur aðfaranæturinnar aðfaranótta aðfaranóttanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

aðfaranótt (kvenkyn) (+ef.); sterk beyging

[1] nóttin fyrir tiltekinn dag
Sjá einnig, samanber
[1] nótt
Dæmi
aðfaranótt mánudags

Þýðingar

Tilvísun

Aðfaranótt er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „aðfaranótt