Íslenska


Fallbeyging orðsins „andeind“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall andeind andeindin andeindir andeindirnar
Þolfall andeind andeindina andeindir andeindirnar
Þágufall andeind andeindinni andeindum andeindunum
Eignarfall andeindar andeindarinnar andeinda andeindanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

andeind (kvenkyn); sterk beyging

[1] Andeind er öreind, sem deilir öllum eigninleikum með tiltekinni efniseind, nema rafhleðslunni, sem er öfug miðað við efniseindina. Dæmi: jáeind er andeind rafeindar.
Orðsifjafræði
and- og eind
Andheiti
[1] eind
Dæmi
[1] Andefni er eingöngu samsett úr andeindum, en fyrirfinnst ekki náttúrulega á jörðinni.

Þýðingar

Tilvísun

Andeind er grein sem finna má á Wikipediu.