Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá brjálaður/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) brjálaður brjálaðri brjálaðastur
(kvenkyn) brjáluð brjálaðri brjáluðust
(hvorugkyn) brjálað brjálaðra brjálaðast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) brjálaðir brjálaðri brjálaðastir
(kvenkyn) brjálaðar brjálaðri brjálaðastar
(hvorugkyn) brjáluð brjálaðri brjáluðust

Lýsingarorð

brjálaður

[1] [[]]
Sjá einnig, samanber
brjálast, brjála, brjálasemi, brjálæði, brjálæðislega
sturlaður
Dæmi
[1] „Maðurinn er brjálaður yfir því að hafa misst allt hárið.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Af hverju er karlinn að hrópa á myndinni "Ópið"? Hvað gerðist svona hræðilegt?)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „brjálaður