Íslenska


Fallbeyging orðsins „gáfa“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gáfa gáfan gáfur gáfurnar
Þolfall gáfu gáfuna gáfur gáfurnar
Þágufall gáfu gáfunni gáfum gáfunum
Eignarfall gáfu gáfunnar gáfna gáfnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gáfa (kvenkyn); veik beyging

[1] fornt, dregið af gjöf, oftast notað í fleirtölu, gáfur, þýðandi vitsmunir, greind eða hæfileikar
Undirheiti
[1] listgáfa, skáldgáfa
Afleiddar merkingar
[1] gáfaður
[1] athyglisgáfa, kímnigáfa, sköpunargáfa, snilldargáfa

Þýðingar

Tilvísun

Gáfa er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „gáfa

Íslensk beygingafræði, Colin D. Thomson. Helmut Buske Verlag. Hamburg 1987. ISBN 978-3871188411