Íslenska


Fallbeyging orðsins „gíll“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gíll gíllinn gílar gílarnir
Þolfall gíl gílinn gíla gílana
Þágufall gíl gílnum gílum gílunum
Eignarfall gíls gílsins gíla gílanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gíll (karlkyn); sterk beyging

[1] aukasól á undan sól
Samheiti
[1] aukasól
Andheiti
[1] úlfur
Málshættir
[1] sjaldan er gíll fyrir góðu nema úlfur á eftir renni

Þýðingar

Tilvísun

Gíll er grein sem finna má á Wikipediu.