Íslenska


Fallbeyging orðsins „gjörningur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gjörningur gjörningurinn gjörningar gjörningarnir
Þolfall gjörning gjörninginn gjörninga gjörningana
Þágufall gjörningi gjörninginum gjörningum gjörningunum
Eignarfall gjörnings gjörningsins gjörninga gjörninganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gjörningur (karlkyn); sterk beyging

[1] eitthvað sem er gert
Dæmi
[1] Slíkur gjörningur væri ólöglegur.

Þýðingar

Tilvísun

Gjörningur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „gjörningur