Íslenska


Fallbeyging orðsins „guð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall guð guðinn guðir guðirnir
Þolfall guð guðinn guði guðina
Þágufall guði guðinum guðum guðunum
Eignarfall guðs guðsins guða guðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

guð (karlkyn); sterk beyging

[1] guðleg vera
Framburður
IPA: [kvʏːð]
Samheiti
[1] goð (guðleg vera í fjölgyðistrú), faðir
Sjá einnig, samanber
kvenguð: gyðja

Þýðingar

Tilvísun

Guð er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „guð