Íslenska


Fallbeyging orðsins „hreisturvængja“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hreisturvængja hreisturvængjan hreisturvængjur hreisturvængjurnar
Þolfall hreisturvængju hreisturvængjuna hreisturvængjur hreisturvængjurnar
Þágufall hreisturvængju hreisturvængjunni hreisturvængjum hreisturvængjunum
Eignarfall hreisturvængju hreisturvængjunnar hreisturvængna hreisturvængnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] Hreisturvængja

Nafnorð

hreisturvængja (kvenkyn); veik beyging

[1] fiðrildi (fræðiheiti: Lepidoptera)
Samheiti
[1] fiðrildi
Dæmi
[1] „Lepidoptera þýðir hreisturvængjur, sem vísar til þess að hár á vængjum hafa umbreyst í hreistur.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvað éta fiðrildi?)

Þýðingar

Tilvísun

Hreisturvængja er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn492344