Íslenska


Fallbeyging orðsins „ljósker“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ljósker ljóskerið ljósker ljóskerin
Þolfall ljósker ljóskerið ljósker ljóskerin
Þágufall ljóskeri ljóskerinu ljóskerum/ ljóskerjum ljóskerunum/ ljóskerjunum
Eignarfall ljóskers ljóskersins ljóskera/ ljóskerja ljóskeranna/ ljóskerjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ljósker (hvorugkyn); sterk beyging

[1] ljósfæri
Orðsifjafræði
ljós og ker
Sjá einnig, samanber
ljóskersgler, ljóskerslinsa, ljóskersstaur
Dæmi
[1] „Þegar hann kveikir á ljóskerinu er eins og hann veki til lífs enn eina stjörnu eða blóm.“ (Litli prinsinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Litli prinsinn: [ kafli XIV bls. 47 ])

Þýðingar

Tilvísun

Ljósker er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ljósker