Íslenska


Fallbeyging orðsins „lykill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall lykill lykillinn lyklar lyklarnir
Þolfall lykil lykilinn lykla lyklana
Þágufall lykli lyklinum lyklum lyklunum
Eignarfall lykils lykilsins lykla lyklanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

lykill (karlkyn); sterk beyging

[1] tæki til að opna lás
[2] tónlist:
Afleiddar merkingar
[1] dulmálslykill, flöskulykill, lykilmaður, lykilorð, lyklakippa

Þýðingar

Tilvísun

Lykill er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „lykill