Íslenska


Fallbeyging orðsins „mágur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall mágur mágurinn mágar mágarnir
Þolfall mág máginn mága mágana
Þágufall mági máginum mágum mágunum
Eignarfall mágs mágsins mága máganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

mágur (karlkyn); sterk beyging

[1] eiginmaður bróður eða systur einhvers
[2] fornt: tengdasonur
Samheiti
[1] tengdabróðir
Andheiti
[1] mágkona
Sjá einnig, samanber
svili, svilkona

Þýðingar

Tilvísun

Mágur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „mágur
Íðorðabankinn428791