Íslenska


Fallbeyging orðsins „miðbylgja“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall miðbylgja miðbylgjan miðbylgjur miðbylgjurnar
Þolfall miðbylgju miðbylgjuna miðbylgjur miðbylgjurnar
Þágufall miðbylgju miðbylgjunni miðbylgjum miðbylgjunum
Eignarfall miðbylgju miðbylgjunnar miðbylgna/ miðbylgja miðbylgnanna/ miðbylgjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

miðbylgja (kvenkyn); veik beyging

[1] eðlisfræði: rafsegulgeislun, tíðnisvið milli 300 og 3000 kHz með útvarpútsendingar frá 535 kHz til 1605 kHz
Orðsifjafræði
mið- og bylgja
Andheiti
[1] langbylgja, stuttbylgja, örbylgja
Yfirheiti
[1] rafsegulbylgjur
Afleiddar merkingar
[1] miðbylgjusendir
Sjá einnig, samanber
bylgjulengd, loftskeytastöð, móttökustöð, rafsegulsvið, sendistöð, útvarp
Dæmi
[1] „Til dæmis var þeim gerð skylda að aftengja miðbylgju viðtækja sem komu í viðgerð til að minnka möguleika fólks að ná erlendum útvarpssendingum, svo sem BBC og þýskum stöðvum.“ (Radíó ehf. Útvarpsvirki (2012), skoðað þann 18. maí 2013)

Þýðingar

Tilvísun

Íðorðabankinn324115
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „miðbylgja