Sjá einnig: Nótt, nótt

Íslenska


Fallbeyging orðsins „nátt“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall nátt náttin nætur næturnar
Þolfall nátt náttina nætur næturnar
Þágufall nátt náttinni náttum náttunum
Eignarfall náttar náttarinnar nátta náttanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

nátt (kvenkyn); sterk beyging

[1] tíminn eftir sólsetur og fyrir sólarupprás
Framburður
IPA: nauʰt
Samheiti
[1] nótt
Andheiti
[1] dagur
Sjá einnig, samanber
nátt-
Dæmi
[1] „Þegar stjarna á himni hátt hauður lýsir miðja´ um nátt sögðu fornar sagnir víða sá mun fæðast meðal lýða konunga sem æðstur er“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Ó, hve dýrðlegt er að sjá, (Stefán Thorarensen/Danskt lag))

Þýðingar

Tilvísun

Nátt er grein sem finna má á Wikipediu.



Færeyska


Nafnorð

nátt (kvenkyn)

[1] nótt