sjón

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sjón“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sjón sjónin sjónir sjónirnar
Þolfall sjón sjónina sjónir sjónirnar
Þágufall sjón sjóninni sjónum sjónunum
Eignarfall sjónar sjónarinnar sjóna sjónanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sjón (kvenkyn); sterk beyging

[1] [[]]
[2] það að sjá
[3] útlit
[4] sýn
Framburður
IPA: [sjouːn]

Þýðingar

Tilvísun

Sjón er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sjón