Íslenska


Fallbeyging orðsins „tittlingur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall tittlingur tittlingurinn tittlingar tittlingarnir
Þolfall tittling tittlinginn tittlinga tittlingana
Þágufall tittlingi tittlinginum tittlingum tittlingunum
Eignarfall tittlings tittlingsins tittlinga tittlinganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

tittlingur (karlkyn); sterk beyging

[1] spörfugl
[2] getnaðarlimur
Samheiti
[2] getnaðarlimur, skaufi
Orðtök, orðasambönd
[1] drepa tittlinga
Afleiddar merkingar
[1] tittlingadráp
Dæmi
[1] Til er jörð í Breiðdalnum sem er svo lítil að hún kallaðist tittlingur.

Þýðingar

Tilvísun

Tittlingur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „tittlingur