Íslenska


Fallbeyging orðsins „trúleysi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall trúleysi trúleysið
Þolfall trúleysi trúleysið
Þágufall trúleysi trúleysinu
Eignarfall trúleysis trúleysisins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

trúleysi (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Trúleysi er sú afstaða að trúa ekki á yfirnáttúrulegar verur eða öfl, þar með talda guði.
Orðsifjafræði
trú- og leysi
Sjá einnig, samanber
guðleysi

Þýðingar

Trúleysi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „trúleysi