ákjósanlegur

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 3. ágúst 2020.

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá ákjósanlegur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) ákjósanlegur ákjósanlegri ákjósanlegastur
(kvenkyn) ákjósanleg ákjósanlegri ákjósanlegust
(hvorugkyn) ákjósanlegt ákjósanlegra ákjósanlegast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) ákjósanlegir ákjósanlegri ákjósanlegastir
(kvenkyn) ákjósanlegar ákjósanlegri ákjósanlegastar
(hvorugkyn) ákjósanleg ákjósanlegri ákjósanlegust

Lýsingarorð

ákjósanlegur (karlkyn)

[1] æskilegur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „ákjósanlegur