Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá æðri/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) æðri æðstur
(kvenkyn) æðri æðst
(hvorugkyn) æðra æðst
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) æðri æðstir
(kvenkyn) æðri æðstar
(hvorugkyn) æðri æðst

Lýsingarorð

æðri (miðstig)

[1] meiri, betri, dýrlegri
Dæmi
[1] „þá veit ég og skyl (sic!) einhver æðri en ég er hér sem vakir yfir mér.“ (Bubbi MorthensWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Bubbi Morthens: söngtextinn lagsins „engill ræður för“)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „æðri