ættarnafn
Íslenska
Nafnorð
ættarnafn (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Ættarnafn er nafn sem einstaklingar bera og erfa frá forfeðrum sínum. Einnig geta einstaklingar skipt um ættarnafn við giftingu. Ættarnöfn á Íslandi eru afar sjaldgæf, í stað þeirra bera flestir nafn feðra sinna sem síðasta nafn.
- Yfirheiti
- [1] nafn
- Sjá einnig, samanber