ísskápur

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ísskápur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ísskápur ísskápurinn ísskápar ísskáparnir
Þolfall ísskáp ísskápinn ísskápa ísskápana
Þágufall ísskáp ísskápnum ísskápum ísskápunum
Eignarfall ísskáps ísskápsins ísskápa ísskápanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ísskápur (karlkyn); sterk beyging

[1] heimilistæki sem heldur matvælum köldum
Orðsifjafræði
ís og skápur
Samheiti
[1] kælir (karlkyn)

Þýðingar

Tilvísun

Ísskápur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ísskápur