ófarsæll
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „ófarsæll/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | ófarsæll | ófarsælli | ófarsælastur |
(kvenkyn) | ófarsæl | ófarsælli | ófarsælust |
(hvorugkyn) | ófarsælt | ófarsælla | ófarsælast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | ófarsælir | ófarsælli | ófarsælastir |
(kvenkyn) | ófarsælar | ófarsælli | ófarsælastar |
(hvorugkyn) | ófarsæl | ófarsælli | ófarsælust |
Lýsingarorð
ófarsæll (karlkyn)
- [1] sem farnast illa
- Framburður
- IPA: [ouːfar̥.said̥l̥]
- Andheiti
- [1] farsæll
- Afleiddar merkingar
- [1] ófarsæld
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun