Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá óviss/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) óviss óvissari óvissastur
(kvenkyn) óviss óvissari óvissust
(hvorugkyn) óvisst óvissara óvissast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) óvissir óvissari óvissastir
(kvenkyn) óvissar óvissari óvissastar
(hvorugkyn) óviss óvissari óvissust

Lýsingarorð

óviss

[1] sem veit ekki fyrir víst
Aðrar stafsetningar
[1] óvís
Andheiti
[1] viss, vís
Afleiddar merkingar
[1] óvissa

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „óviss