útdáinn

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 31. október 2010.

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá útdáinn/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) útdáinn
(kvenkyn) útdáin
(hvorugkyn) útdáið
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) útdánir
(kvenkyn) útdánar
(hvorugkyn) útdáin

Lýsingarorð

útdáinn, lýsingarháttur þátíðar orðsins „útdeyja (deyja út)“

[1] ekki lengur til, útdauður
Framburður
IPA: [ˈuːt.d̥auːɪn]
Samheiti
[1] útdauður

Þýðingar

Tilvísun