Íslenska


Atviksorð

þarna

[1] einhver eða eitthvað á stað sem benda má á
[2] til áherslu
Framburður
IPA: [þad̥.na], [þard̥.na]
Orðtök, orðasambönd
[1] þarna ertu lifandi kominn
[1] þarna yfir frá
[1] þessi þarna
Sjá einnig, samanber
þar
tarna
Dæmi
[1] Þarna er fugl.
[2] Heyrðu, þú þarna.

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „þarna