þröngur
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „þröngur/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | þröngur | þrengri | þrengstur |
(kvenkyn) | þröng | þrengri | þrengst |
(hvorugkyn) | þröngt | þrengra | þrengst |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | þröngir | þrengri | þrengstir |
(kvenkyn) | þröngar | þrengri | þrengstar |
(hvorugkyn) | þröng | þrengri | þrengst |
Lýsingarorð
þröngur (karlkyn)
- [1] skálm, op, klæðnaður eða göng með lítið þvermál
- [2] gefur lítið svigrúm
- [3] nákvæm skilgreining
- [4] (lögfr.) bókstafleg túlkun
- Orðsifjafræði
- norræna þröngr
- Andheiti
- [] víður
- Afleiddar merkingar
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „þröngur “