þunnur
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „þunnur/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | þunnur | þynnri | þynnstur |
(kvenkyn) | þunn | þynnri | þynnst |
(hvorugkyn) | þunnt | þynnra | þynnst |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | þunnir | þynnri | þynnstir |
(kvenkyn) | þunnar | þynnri | þynnstar |
(hvorugkyn) | þunn | þynnri | þynnst |