Íslenska


Sagnbeyging orðsinsþykja
Tíð persóna
Nútíð ég þyki
þú þykir
hann þykir
við þykjum
þið þykið
þeir þykja
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mér þykir
þér þykir
honum þykir
okkur þykir
ykkur þykir
þeim þykir
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mér {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég þótti
Þátíð
(ópersónulegt)
mér þótti
Lýsingarháttur þátíðar   þótt
Viðtengingarháttur ég þyki
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mér þyki
Boðháttur et.   -
Allar aðrar sagnbeygingar: þykja/sagnbeyging

Sagnorð

þykja; veik beyging

[1] einhver/eitthvað þykir: vera talinn/talið
[2] (ópersónuleg sögn sem tekur þágufall) einhverjum þykir eitthvað: finnast, sýnast
Dæmi
[1] „Nú hefur komið fram ný aðferð sem þykir lofa afar góðu í nágrannalöndum okkar.“ (Doktor.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Doktor.is: Eru dagar gleraugnanna brátt taldir?)
[2] Mér þykir vænt um þig.

Þýðingar

Sjá einnig, samanber

Icelandic Online Dictionary and Readings „þykja