Íslenska


Fallbeyging orðsins „Babýlon“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Babýlon
Þolfall Babýlon
Þágufall Babýlon
Eignarfall Babýlonar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Örnefni

Babýlon (kvenkyn); sterk beyging

[1] Babýlon var fornaldarborg í Mesópótamíu, en leifar hennar má enn sjá í borginni Al Hillah í Babilfylki, Írak, um það bil 80 km frá Bagdad. Í Babýlon voru garðar sem venjulega eru nefndir Hengigarðarnir í Babýlon.
Yfirheiti
[1] Babýlónía
Sjá einnig, samanber
babýlanska

Þýðingar

Tilvísun

Babýlon er grein sem finna má á Wikipediu.