Íslenska


Fallbeyging orðsins „Evrasía“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Evrasía
Þolfall Evrasíu
Þágufall Evrasíu
Eignarfall Evrasíu
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 

Örnefni

Evrasía (kvenkyn); veik beyging

[1] Evrasía er landsvæði sem samanstendur af heimsálfunum Evrópu og Asíu. Stundum er svæðið talin ein heimsálfa, stundum ein ofurheimsálfa og stundum er það talið hluti af ofurheimsálfu ásamt Afríku. Evrasíski jarðskorpuflekinn nær yfir alla Evrópu og mestan hluta Asíu fyrir utan IndlandsIndlandsskaga og Arabíuskaga, um helming Íslands og allra austasta hluta Síberíu. Evrasía er einnig notað í alþjóðastjórnmálum sem hlutlaus leið til að tala um samtök eða mál sem tengjast fyrrum Sovétríkjum.
Yfirheiti
[1] heimsálfa

Þýðingar

Tilvísun

Evrasía er grein sem finna má á Wikipediu.