„súld“: Munur á milli breytinga

[óskoðuð útgáfa][óskoðuð útgáfa]
Efni eytt Efni bætt við
Maxí (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
m stubbavinnsla AWB
Lína 2:
 
'''Súld''' eða '''úði''' er [[úrkoma]], sem fellur til jarðar sem tiltölulega smáir [[vatn]]sdropar (þ.e. minni en 0,5 mm) og fellur úr [[þokuský]]jum. (Sjá einnig [[rigning]].)
 
 
== Samheiti ==
Lína 8 ⟶ 7:
Súld á sér mörg [[samheiti]] á [[íslenska|íslensku]]. Þar má t.d. nefna: ''fylja, hraunasubbi, hraunsubb, léttingsúði, myrja, regnhjúfur, regnsalli, regnsubba, regnýra, regnýringur, sallarigning, skúraslæða, sori, suddarigning, suddi, súldra, syrja, úðahjúfringur, úðaregn, úðarigning, úr, úrvæta, ysja, ysjurigning, ýra, ýringur''.
{{Stubbur|náttúruvísindi}}
{{náttúruvísindastubbur}}
 
[[Flokkur:Veður]]
[[Flokkur:Veðurfræði]]