„þorri“: Munur á milli breytinga

[óskoðuð útgáfa][óskoðuð útgáfa]
Efni eytt Efni bætt við
Akigka (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Akigka (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Þorri''' er mánaðarheiti í [[Gamla_Norræna_tímatalið|gamla Norræna tímatalinu]]. Þorri hefst í þrettándu viku vetrar ([[18._janúar|18.]]-[[24. janúar]] miðað við [[Gregoríanska tímatalið]]) og alltaf á [[Föstudagur|föstudegi]]. Fyrsti dagur þorra er nefndur [[bóndadagur]] en þann dag var sú hefð að bóndinn hoppaði í kringum bæinn á nærhaldinu einu fata. Einnig var hefð að húsmóðirin færi út kvöldið áður og byði þorranum inn í bæ.
'''Þorri''' er mánaðarheiti í gamla norræna tímatalinu.
 
Þorri er nefndur í heimildum frá [[Miðaldir|miðöldum]] sem persónugervingur vetrarins og þar er einnig er minnst á [[þorrablót]], en ekki er vitað um hvað þau snerust. Þorrablót eru svo tekin upp sem veislur „að fornum sið“ undir lok [[19._öldin|19. aldar]].
 
{{Norrænir_mánuðir}}