„mysa“: Munur á milli breytinga

[óskoðuð útgáfa][óskoðuð útgáfa]
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: sv:Vassle
m stubbavinnsla AWB
Lína 1:
'''Mysa''' er [[mjólkurafurð]] sem verður til við [[skyr]]– og [[ostur|ostaframleiðslu]]. [[Garpur (drykkur)|Garpur]] var vinsæll [[svaladrykkur]] sem var gerður úr mysu og [[Ávaxtasafi|ávaxtasafa]]. Fyrir tíma [[matarsalt|matarsalts]]s og [[kæliskápur|kæliskápa]] notuðu Íslendingar mysu til þess að varðveita mat. Var hann þá lagður í [[súr]] í þar til gerðum [[tunna|tunnum]] eða [[kerald|keröldum]]. Í súru umhverfinu geymdist maturinn vel, og var þá kallaður [[súrmatur]]. Nú til dags er mysa lítið notuð til að gera súrmat, nema rétt fyrir [[þorri|þorrann]]. Í gamla daga var líka vinsælt að blanda mysu saman við vatn, og varð þá til svaladrykkur sem kallaðist [[sýra_sýra (drykkur)|sýra]] og þótti góður svaladrykkur.
 
{{Stubbur|matur}}
 
{{Matarstubbur}}
[[Flokkur:Mjólkurafurðir]]