Sjá einnig: Rós

Íslenska


Fallbeyging orðsins „rós“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall rós rósin rósir rósirnar
Þolfall rós rósina rósir rósirnar
Þágufall rós rósinni rósum rósunum
Eignarfall rósar rósarinnar rósa rósanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

rós (kvenkyn); sterk beyging

[1] blóm af rósaættbálki
Framburður
 rós | flytja niður ›››
IPA: [rouːs]
Orðtök, orðasambönd
[1] tala undir rós
Afleiddar merkingar
[1] frostrós, þyrnirós
Dæmi
„Ég ber ábyrgð á rósinni minni... sagði litli prinsinn til þess að festa það sér í minni.“ (Litli prinsinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Litli prinsinn: [ kafli XXI ])

Þýðingar

Tilvísun

[1] Rós er grein sem finna má á Wikipediu.

  • Icelandic Online Dictionary and Readings „rós
  • Íslensk nútímamálsorðabók „rós“
  • Beygingarlýsing íslensks nútímamáls „rós