Íslenska


Fallbeyging orðsins „stjörnufræði“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall stjörnufræði stjörnufræðin
Þolfall stjörnufræði stjörnufræðina
Þágufall stjörnufræði stjörnufræðinni
Eignarfall stjörnufræði stjörnufræðinnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

stjörnufræði (kvenkyn); sterk beyging

[1] Stjörnufræði (eða stjörnuvísindi) er undirgrein náttúruvísindanna sem fæst við rannsóknir á heiminum utan lofthjúps jarðar.
Orðsifjafræði
stjarna og fræði
Samheiti
[1] stjarnfræði
Undirheiti
[1] stjörnufræðingur, stjarnvísindamaður

Þýðingar

Tilvísun

Stjörnufræði er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „stjörnufræði