Íslenska


Fallbeyging orðsins „vinur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vinur vinurinn vinir vinirnir
Þolfall vin vininn vini vinina
Þágufall vini/ vin vininum vinum vinunum
Eignarfall vinar vinarins vina vinanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vinur (karlkyn); sterk beyging

[1] einhver sem er alltaf til staðar fyrir félaga sinn
Orðsifjafræði
norræna vinr
Andheiti
[1] óvinur
Afleiddar merkingar
[1] vinkona, vina, vinátta, vinalaus, vinalegur, vinarhót, vinargreiði, vinarhugur

Þýðingar

Tilvísun

Vinur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vinur