Ríkharður
Íslenska
Þessi grein er stubbur, bættu við hana!
Karlmannsnafn
Ríkharður (karlkyn)
- [1] íslenskt karlmannsnafn
- Orðsifjafræði
- [1] ríkur og harður. Nafnið er algengt um allan heim í ýmsum myndum. Á dönsk er það Richard, norsku Rikhard eða Rikard, sænsku Rikard. Sennilega þýskt að uppruna, sbr. fornháþýsku Ricohard, Richart, nútímaþýsku Richard, sem sett er saman af lýsingarorðunum rihhi „voldugur, ríkur“, í íslensku ríkur, og harti „harður, sterkur“, í íslensku harður.
- Aðrar stafsetningar
Ríkarður
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun