Ætti ekki að endurskoða skilgreininguna „sjóræningi“ þar sem þetta er nýyrði yfir stjórnmálahreyfingu og þá sem skilgreina sig sem meðlimi í henni? Það er, þegar fólk segir, „ég er pírati“, þá meinar það ekki að það sé sjóræningi heldur fylgismaður þessarar hreifingar. Sem nýyrði það tel ég það því einfaldlega rangt að það þíði sjóræningi.

Byrja umræðu um pírati

Byrja nýja umræðu
Fara aftur á síðuna „pírati“.