atvinnulaus

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 5. ágúst 2024.

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá atvinnulaus/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) atvinnulaus atvinnulausari atvinnulausastur
(kvenkyn) atvinnulaus atvinnulausari atvinnulausust
(hvorugkyn) atvinnulaust atvinnulausara atvinnulausast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) atvinnulausir atvinnulausari atvinnulausastir
(kvenkyn) atvinnulausar atvinnulausari atvinnulausastar
(hvorugkyn) atvinnulaus atvinnulausari atvinnulausust

Lýsingarorð

atvinnulaus

[1] sem fær ekki atvinnu þegar hann leitar að henni, þótt hann sé fær um að vinna
Orðsifjafræði
atvinnu- og laus
Afleiddar merkingar
[1] atvinnuleysi

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „atvinnulaus