atvinnulaus
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „atvinnulaus/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | atvinnulaus | atvinnulausari | atvinnulausastur |
(kvenkyn) | atvinnulaus | atvinnulausari | atvinnulausust |
(hvorugkyn) | atvinnulaust | atvinnulausara | atvinnulausast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | atvinnulausir | atvinnulausari | atvinnulausastir |
(kvenkyn) | atvinnulausar | atvinnulausari | atvinnulausastar |
(hvorugkyn) | atvinnulaus | atvinnulausari | atvinnulausust |
Lýsingarorð
atvinnulaus
- [1] sem fær ekki atvinnu þegar hann leitar að henni, þótt hann sé fær um að vinna
- Orðsifjafræði
- Afleiddar merkingar
- [1] atvinnuleysi
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „atvinnulaus “