Íslenska


Nafnorð

barokk (hvorugkyn)

[1] frá um 1600 til 1750 ríkjandi liststíll í Evrópu í bókmenntum, tónlist, byggingarlist og málaralist
[2] tímabilið milli 1600 og 1750

Þýðingar

Tilvísun

Barokk er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „barokk