breyttur

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 10. september 2011.

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá breyttur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) breyttur breyttari breyttastur
(kvenkyn) breytt breyttari breyttust
(hvorugkyn) breytt breyttara breyttast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) breyttir breyttari breyttastir
(kvenkyn) breyttar breyttari breyttastar
(hvorugkyn) breytt breyttari breyttust

Lýsingarorð

breyttur (karlkyn)

[1] sem hefur breyst
Andheiti
[1] óbreyttur
Afleiddar merkingar
[1] breyta, breytast, breytilegur, breyting, breytanlegur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „breyttur