brothættur
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „brothættur/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | brothættur | brothættari | brothættastur |
(kvenkyn) | brothætt | brothættari | brothættust |
(hvorugkyn) | brothætt | brothættara | brothættast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | brothættir | brothættari | brothættastir |
(kvenkyn) | brothættar | brothættari | brothættastar |
(hvorugkyn) | brothætt | brothættari | brothættust |
Lýsingarorð
brothættur (karlkyn)
- [1] Eitthvað er brothætt þegar það þarf ekki mikið högg eða álag til þess að það hætti að virka eins og við má búast.
- Orðsifjafræði
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „brothættur “