Íslenska


Fallbeyging orðsins „dáti“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall dáti dátinn dátar dátarnir
Þolfall dáta dátann dáta dátana
Þágufall dáta dátanum dátum dátunum
Eignarfall dáta dátans dáta dátanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

dáti (karlkyn); veik beyging

[1] hermaður
Orðsifjafræði

Skammstöfun á orðinu soldáti (soldát). Orðið kom upprunalega sem tökuorð frá danska og franska orðinu soldat, úr ítölsku soldato. Þetta orð er úr latínu solidus (sérstök mynt) og datus (gefinn).

Afleiddar merkingar
[1] tindáti

Þýðingar

Tilvísun

Dáti er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „dáti