Sjá einnig: dyr

Íslenska


Fallbeyging orðsins „dýr“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall dýr dýrið dýr dýrin
Þolfall dýr dýrið dýr dýrin
Þágufall dýri dýrinu dýrum dýrunum
Eignarfall dýrs dýrsins dýra dýranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

dýr (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Dýr eru hópur lífvera flokkaðir sem meðlimir af dýraríkinu. Dýr eru ófrumbjarga fjölfrumungar, færir um hreyfingu og samanstanda af frumum sem hafa ekki frumuveggi (dýrsfrumur).
Andheiti
[1] planta
Undirheiti
[1] húsdýr / villidýr
[1] frumdýr / vefdýr
[1] frummunnar (frummynningar, frummynnt dýr) / síðmynningar
[1] áttfætlur, holdýr (hveldýr), hryggdýr, skordýr, skriðdýr, spendýr
[1] rándýr
[1] karldýr / kvendýr
Dæmi
[1] „Dreymir dýr? Eru til rannsóknir á draumum dýra?“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Dreymir dýr? Eru til rannsóknir á draumum dýra?)

Þýðingar

Tilvísun

Dýr er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „dýr



Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá dýr/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) dýr dýrari dýrastur
(kvenkyn) dýr dýrari dýrust
(hvorugkyn) dýrt dýrara dýrast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) dýrir dýrari dýrastir
(kvenkyn) dýrar dýrari dýrastar
(hvorugkyn) dýr dýrari dýrust

Lýsingarorð

dýr

[1] kostnaðarsamur
Andheiti
[1] ódýr

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „dýr



Færeyska


Nafnorð

dýr (hvorugkyn)

[1] dýr