Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá dauður/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) dauður dauðari dauðastur
(kvenkyn) dauð dauðari dauðust
(hvorugkyn) dautt dauðara dauðast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) dauðir dauðari dauðastir
(kvenkyn) dauðar dauðari dauðastar
(hvorugkyn) dauð dauðari dauðust

Lýsingarorð

dauður

[1] dáinn; ekki (lengur) lifandi
Orðsifjafræði
norræna dauðr
Framburður
IPA: [döyːðʏr̥]
Samheiti
[1] dáinn (komið af sagnorðinu að deyja)
[1] látinn (komið af sagnorðinu að látast)
Sjá einnig, samanber
dauði
Dæmi
[1] Hann er dauður.

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „dauður