drykkfelldur
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „drykkfelldur/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | drykkfelldur | drykkfelldari | drykkfelldastur |
(kvenkyn) | drykkfelld | drykkfelldari | drykkfelldust |
(hvorugkyn) | drykkfellt | drykkfelldara | drykkfelldast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | drykkfelldir | drykkfelldari | drykkfelldastir |
(kvenkyn) | drykkfelldar | drykkfelldari | drykkfelldastar |
(hvorugkyn) | drykkfelld | drykkfelldari | drykkfelldust |
Lýsingarorð
drykkfelldur (karlkyn)
- [1] ölkær
- Samheiti
- [1] blautur, óreglusamur, votur, ölfús, ölkær
- Dæmi
- [1] Hann er drykkfelldur.
- [1] „Næstu níu árin voru þeir valdamestu menn landsins og var það enginn friðsemdartími því báðir voru drykkfelldir og róstusamir uppivöðsluseggir.“ (Wikipedia : Páll Pétursson Beyer - breytingaskrá)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „drykkfelldur “