Íslenska


Atviksorð

einnig

[1] líka, jafnframt, sömuleiðis
Samheiti
[1] einneginn, einninn
[1] fornt: einniginn, einnug, einnveg
Andheiti
[1] ekki
Orðtök, orðasambönd
ekki einasta ... heldur einnig
Dæmi
[1] „Einnig eru tannhvalir aðeins með eitt öndunarop en skíðishvalir hafa hins vegar tvö.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvað getið þið sagt mér um tannhvali?)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „einnig