eins og alþjóð veit

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 26. apríl 2017.

Íslenska


Orðtak

eins og alþjóð veit

[1]
Orðsifjafræði
eins og + alþjóð + veit (vita)
Samheiti
[1] eins og kunnugt er, það er alkunna
Sjá einnig, samanber
hámæli
þetta veit hvert mannsbarn
Dæmi
[1] En þú ert, eins og alþjóð veit, feitur og heimskur.
[1] Eins og alþjóð veit er ég alltaf svangur um hádegi, enda borða ég aldrei morgunmat.
[1] Einnig innihalda margar mjólkurvörur viðbættan sykur, en eins og alþjóð veit er sá bragðgóði orkugjafi óæskilegur.

Þýðingar

Tilvísun

Vísindavefurinn: „Er mjólk holl? >>>