Íslenska


Fallbeyging orðsins „elgur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall elgur elgurinn elgir elgirnir
Þolfall elg elginn elgi elgina
Þágufall elg elgnum elgjum/ elgum elgjunum/ elgunum
Eignarfall elgs/ elgjar elgsins/ elgjarins elgja/ elga elgjanna/ elganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

elgur (karlkyn); sterk beyging

[1] Elgur (fræðiheiti: Alces alces) er stórt hjartardýr sem lifir í skógum um allt norðurhvelið, frá Noregi til Kanada. Elgurinn er stærsta hjartardýrið og er einkennisdýr í mörgum norðlægum héruðum í Noregi, Svíþjóð, Rússlandi, Bandaríkjunum (Alaska) og Kanada. Þeir lifa einkum á laufi birkis og víðis, smágreinum, könglum og trjáberki en geta ekki bitið gras eða mosa á jörðu niðri vegna þess hve þeir eru hálsstuttir.
Yfirheiti
[1] hjartardýr

Þýðingar

Tilvísun

Elgur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „elgur