Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá enskur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) enskur enskari enskastur
(kvenkyn) ensk enskari enskust
(hvorugkyn) enskt enskara enskast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) enskir enskari enskastir
(kvenkyn) enskar enskari enskastar
(hvorugkyn) ensk enskari enskust

Lýsingarorð

enskur

[1] frá Englandi; sem varðar ensku

enskur/lýsingarorðsbeyging

Þýðingar

Tilvísun

Enskur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „enskur