erfiður
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „erfiður/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | erfiður | erfiðari | erfiðastur |
(kvenkyn) | erfið | erfiðari | erfiðust |
(hvorugkyn) | erfitt | erfiðara | erfiðast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | erfiðir | erfiðari | erfiðastir |
(kvenkyn) | erfiðar | erfiðari | erfiðastar |
(hvorugkyn) | erfið | erfiðari | erfiðust |
Lýsingarorð
erfiður (karlkyn)
- Samheiti
- [1] brösóttur, harðsóttur, strembinn
- Andheiti
- [1] auðveldur
- Afleiddar merkingar
- [1] erfiði, erfiðleikar
- Orðtök, orðasambönd
- [1] vera erfiður viðureignar
- [1] vera kominn yfir erfiðasta hjallann
- [1] þetta er erfiður biti að kyngja
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „erfiður “